Fara í efni
Vörunúmer: 66002124-FinestLamb

Belcando FINEST GF Lamb

Verðm/vsk
2.158 kr.

Fullorðnir hundar af smáum eða meðalstórum tegundum (upp í 15kg) með eðlilega virkni en viðkvæmni fyrir kornvörum.

Framleiðandi BEWITAL petfood GmbH & Co. KG
Nafn Belcando FINEST GF Lamb 12,5kg
Verð
Verðm/vsk
24.222 kr.
Birgðir 22
Stærð
12,5kg

Nafn Belcando FINEST GF Lamb 1kg
Verð
Verðm/vsk
2.158 kr.
Birgðir 22
Stærð
1kg

Nafn Belcando FINEST GF Lamb 4kg
Verð
Verðm/vsk
8.306 kr.
Birgðir 70
Stærð
4kg

Verðm/vsk
2.158 kr.

Fullorðnir hundar af smáum eða meðalstórum tegundum (upp í 15kg) með eðlilega virkni en viðkvæmni fyrir kornvörum.

25% Prótein – 14,5% Fita
NO GRAIN FORMULA – Ekkert korn

Fæst í 1 kg, 4 kg og 12,5 kg pokum.

Fyrir fullorðna hunda af smáum eða meðalstórum tegundum, frá ca. 8 mánaða aldri, með eðlilega virkni. Finest Grain Free Lamb inniheldur lambakjöt og er því tilvalið fyrir viðkvæma hunda.

Valmöguleiki fyrir hunda með glútein eða kornóþol. Í þessari uppskrift er korni skipt út fyrir næringarríkt amaranth. Amaranth er ein elsta landbúnaðarafurð mannsins og var mjög verðmæt meðal Azteca til forna. Í samsetningu með chia fræjum (sem er einnig mjög næringarrík og mikilsmetin landbúnaðarafurð) verður úr úrvals uppskrift. Ríkt af auðmeltu og bragðgóðu lambakjöti. BELCANDO® Finest GF Lamb er mjög bragðgott og enn bragðbetra ef bleytt upp með volgu vatni og látið mynda sósukennda köggla.

Innihald: ferskt lambakjöt, lifur og lungu (30 %); amaranth (17 %); kartöflusterkja; kjúklingaprótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (11,5 %); Baunamjöl; lambaprótein, þurrkað (10 %); fuglalifur, vatnsrofin (5 %); vínberjafræsmjöl hreinsaðir; ölger, þurrkað (2,5 %); þurrkaðir carob sprotar;alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; egg, þurrkað; chiafræ (1%); sódíumklóríð; pótassíum klóríð;
fiskimjöl úr sjávarfiski (5 %); ; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury,kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera

Prótein innihaldið í fóðrinu er 25% og próteingjafarnir eru:
75 % dýraprótein ( 40% alifuglar, 35 % lambakjöt)
25% prótein úr jurtaríkinu

Næringargildi: Prótín 25,0 %; Fita 14,5 %; Hrá aska 7,6 %; Hrá trefjar 3,7 %; Raki 10,0 %; Kalk 1,6 %; Fosfór 1,1 %; Sodium 0,3 %

Additives per kg

Nutritional additives: Vitamin A 15.000 IU; Vitamin D3 1.500 IU; Vitamin E 150 mg; Copper (as copper(II)sulphate, pentahydrate) 12,5 mg; Iron (as ferrous(II)sulphate, monohydrate) 200 mg; Manganese (as manganese(II)oxide) 40 mg; Zinc (as zincoxide) 150 mg; Iodine (as calciumiodate, anhydrous) 2,0 mg; Selenium (as sodiumselenite) 0,05 mg
Technological additives: Lecithin 1.200 mg; extracts of natural origin with high tocopherol content (= natural vitamin E) 48 mg

Framleitt án:

  • Hveiti, Maís og allra kornvara
  • Soja
  • Mjólkurafurða

 

 

Nýlega skoðað