Eins og á fínasta veitingastað
Frá sjónarhóli dýranna er fóðrið algjör veisla, sem sameinar hreina náttúrulega eiginleika og það besta sem vísindin hafa að bjóða.
Bæði hráfæðið og þurrmaturinn frá Belcando er framleitt í Þýskalandi úr sérvöldu fyrsta flokks hráefni og þróað af næringarfræðingum. Hátt hlutfall dýrapróteins og vandlega valin bætiefni efla hreysti og vellíðan sem er forsendan fyrir góðu lífi.
Ferfætti fjölskyldumeðlimurinn þinn á allt gott skilið. Bjóddu honum upp á náttúrulega veislu á hverjum degi.
|